Ég er í vondum málum

JÁ ég er sko í vondum málum en þannig er mál með (háum) vöxtum að mér langar að vera á þremur stöðum sömu helgina þar að segja á Færeyskumdögum í Ólafsvík, Írskumdögum á Akranesi og að lokum langar mér að fara á ættarmót sem er fyrir vestan. En ég get ekki gert upp við mig hvar ég á að vera eða hvort ég eigi bara að sleppa Írskudögunum og fara vestur og vera á ættarmótinu og skreppa til Ólafsvíkur á meðan og sjá það sem mér langar að sjá á Feyreskumdögum. En Írskirdagar eru rosalega skemtilegir og alveg fullt að gerast. Svo þetta er mikill höfuðverkur hérna hjá mér.

 

En að öðru þá er bara voðalega lítið búið að gerast síðan síðast.Reyndar gæsaði ég vinkonu mína um daginn sem var rosalega gaman en greyið var svo drukkin en ég tek það ekki á mig. Og eftir gæsunina fór ég á smá meira djamm og var það baaara gaman  og svo eru ekki nema hvað 10 dagar í brúðkaupið og hlakkar mig ekkert smá mikið til. Það er frí í vinnuni á morgun og ætla ég að eyða deginum í eitthvað sniðugt veit ekki enn hvað það verður en það kemur bara í ljós þegar ég vakkna í fyrramálið.

Meira var það ekki... þanga til næst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hlakka til að fá þig í brúðkaupið og já gæsunin var svoldið hressandi

Rannveig (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband