Tölvukaup

Það er sko fréttnæmt að ég var að versla mér tölvu... mér var bent á einhverja ódýra búð í höfuðborgini en þar sem ég bý útá landi og er ekki sú duglegasta að fara í borgina þá ákvað ég að skoða hvað væri í boði hérna í heimabygð. Og viti menn fann líka þessa svakalega fínu tölvu sem var á viðráðanlegu verði og mun ódýrari en þær sem ég skoðaði í reykjavík og skoðaði ég nú fullt þar á netinu. Svo ég smellti mér bara á þessa tölvu og er bara mjög svo ánægð með hana. Svo það er ekkert allt betra í reykjavík fólk eltist alveg rosalega við þessa borg heldur allt sé ódýrara og betra þar en það kostar líka að komast þangað svo oft er bara betra að versla heima (þá á ég auðvitað við um fólk sem kemur utanaf landi). En svo er líka gaman að gera sér verð þangað ef manni dauðlangar að gera sér góðan dag segi það nú ekki alltaf gaman að fara í bæinn en enn betra að koma heim aftur Wink 

En að einvherju allt öðru hmmmmmm (langt hugs)

Í gær var ég voðalega dugleg að trufla hann pabba minn á meðan hann gerði við bílinn minn en hann hafði bara gaman af því enda hrósaði ég honum í bak og fyrir með vel unnin störf svo er kallinn bara aleinn að klára að gera við kaggann á meðan ég syt hérna sveitt við að blogga Grin

En annars er nú ekkert meira merkilegt búið að gerast hjá mér svo ég læt þetta bara duga þanga til næst.

LATER


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýju tölvuna

Rannveig (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 10:03

2 identicon

Takk takk

Ásta Magga (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 10:44

3 identicon

drullastu nú til að blogga..

nei viltu vera svo væn að henda inn eins og einni færslu vinan????

 kveðja Rannveig

Rannveig (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 08:24

4 Smámynd: Ásta Margrét Baldursdóttir

það kemur blogg á morgun er aðeins of þunn til að nenna að skrifa eitthvað...

Ásta Margrét Baldursdóttir, 13.4.2008 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband